þriðjudagur, nóvember 28, 2006

afmælisbarn

Sverrir að taka mynd af afmælisbarninu með afmæliskökunni, mjög góður ljósmyndari!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með 4ra ára afmælið. Ég gleymi aldrei deginum sem snótin fæddist. Var búin að þjást með móðurinni í huganum þar sem ég vissi af henni uppá fæðingardeild og fékk fréttir af gangi mála frá pabbanum tilvonandi. Hún var rétt komin í heiminn þegar ég fann út að 8 mánuðum seinna myndi ég ganga í gegnum það sama!

Bestu kveðjur til ykkar allra.
RS

cockurinn sagði...

takktakk. Fyndin tilvljun!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með allra mesta krúttrasssss
þúsund afmæliskossar til ykkar allra
kyss kyss
Sigrún og co

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið elsku besta Hekla.

Þínar vinkonur Matthildur og Dagmar Linda

Nafnlaus sagði...

til hamingju Hekla sæta!