jæja
Ég hef sett nokkrar nýjar myndir inn á myndasíðuna, ég ætlaði að reyna að gera svona skemmtilega flott hér en allt kom fyrir ekki og ég gafst upp og gaf tölvunni leikinn! Ef einhver kann að gera svona frá photobucket endilega deilið með mér.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
oh þið eruð svo sæt! Ógeðslega gaman að sjá nýjar myndir... keep up the good work!
Takktakk þetta kemur allt saman sko!
Skrifa ummæli