Þegar maður leggst upp í rúm á kvöldin af hverju tekur maður sér ekki eina mínútu í það að gefa elskhuga sínum(eiginmanni,eiginkonu, rekkjunauti.... hvernig sem þið viljið hafa þetta) einn unaðslegan koss. Einbeita sér að fullum og þrýstnum vörum hans(hennar), gefa frá sér örlítið votann koss, stuttann en heitann og fullann af ást og unaði. Strjúka vangan örlítið og horfa djúpt í falleg augun og steypa sér á bólakaf í hafsjónum og hugsa hversu ofboðslega þú elskar þessa manneskju og jafnvel koma því í orð.
Bara svona í staðinn fyrir að snúa sér á hina hliðina og bjóða góða nótt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
en ég er svo daud á kvöldin, druslast í rúmid og rotast....svo kemur pedro eftir svona 1-2 tíma ad sofa. lítid um blauta kossa...rútína daudans!!
vard ad kvarta adeins.
en annars er allt fínt, ehhehe
bae, harpa
hehehe þetta er nefnilega venjulega þannig hjá flestum held ég. Þess vegna skrifaði ég þetta. Á maður ekki að gera þetta kannski bara einu sinni í viku????
Skrifa ummæli