laugardagur, mars 10, 2007

Lögin hennar Heklu

Hekla hélt fyrir mig tónleika með gítarinn sinn við hönd og söng þessi lög. Ég ákvað að loksins setja þett hérna inná eða setja þetta á blað þar sem þetta gerist nokkuð oft. Hún tekur þá gítarinn sinn og spinnur lög eftir hentugleika. Þetta er allt saman sungið af mikilli innlifun ( á meðan hún söng fyrir mig þá stimplaði ég inn á tölvuna þannig að þetta er allt saman nákvæmlega eftir henni!) Fyrst sagði hún mér nafnið á lögunum og svo byrjaði hún að syngja og spila.

,,Elsku mamma mín ég elska þig svo, litla barnið sofðu nú rótt"
mamma mín ég elska þig , ég veit af því þú elskar mín ég er alltaf að sjá litli drengurinn minn, litla barnið mitt sofðu nú rótt.

Pétur minn ég elska þig rosalega mikið blessbless góða nótt.
Litli drengurinn minn ég elska þig ,lalalala hlægji hinni drengurinn oh ég elska þig kemur tröllið fer og upp trallallalal hvað varstu að gera tröllið mitt, skammastu þin að koma svona inn, tralalala ,segir apinn íaú segir tröllið íaú segir litla tröllið trallalalala nú er sagan öll, nú alltaf svo gott veður hér trallalalala og nú er sagan öll!

(ónefnt lag)
Pétur minn possi nú trallalala íhahahííhí, brostu nú pétur minn ég elska þig hahahahaha góða nótt tralalala nú kemur trölla litli nú kemur trölla pabbi og tröllið mammama tröllið góð og litli trölllið góður og nú er barbídúkkan mín íhaaíhaaa hahaha segir litla barnið hahahaha hlægjir fólkið , og nú er sagan öll og nú er Pétur minn tralalalala hann elskar svo mömmu sína og nú er sagan öll!

Elsku minn ég elska þig nótt og rugga þér lalala brostu nú Pétur minn.
(kjánalegt að eigin sögn)
brostu nú pétur minn lalalala íhahaha nú er sagan oll neineinei brostu nú íaeiíaei og aldrei fæ ég nóg af því íaaaaíaaaa oooooggh úhohoho nú kemnur trölla pabbi og nú kemur trollamóður og hlæ og hlæ og hlæ hahahaha íaaa íaa segir apadýýýýýýr ooooooo og nú er sagan oll neineineineii ég á lítið barn sem er í maganum mínum mamma er íaaa mamma er að vaska upp og pabbi er líka með barn í magananum og þau eru tveir tveir tveir og nú er neineinei bíddu aðeins pétur minn þú getur ekki farið svona í rigningu hér þú ert bara berrasaður þú verður að klæða þíg i´buxur og fín fot við vorum að vaska upp og nú sagan öööll.!
Takktakk

(

3 ummæli:

Ólöf sagði...

vá hvað hún er fyndin. Hahahaha

Nafnlaus sagði...

hún er bæði falleg og fyndin
kyss
margrabarna

cockurinn sagði...

já ekkert smá! Ég ætla að taka þetta upp á vídeó næst þegur hún tekur upp á þessu;)