fimmtudagur, september 28, 2006

Sverrir og bílprófið

Ég hugsaði svo mikið um þessa blessuðu samloku í morgun að ég gleymdi að segja frá því að Sverrir mun loksins vera kominn með bílprófið!!!!
Við skáluðum fyrir því í gær með Kjöt í karrý, mama style, með tengdó......
Sverrir var að keyra í allan gærdag og hann stóð sig bara helvíti vel drengurinn, ég er stolt af honum!

Engin ummæli: