miðvikudagur, september 27, 2006

mmm samloka!

Ég get ekki beðið eftir að fá mér samlokuna sem ég er búin að hugsa um að gera í hádeginu. Það mun vera ristaðar brauðsneiðar smurt með ricotta,sólþurrkuðum tómatmauki,pestó(heimatilbúnu)mozzarellaosti,tómötum og rucolasalati, ohhhahhhh(greddustunur)!!!!!

Engin ummæli: