Þessum er beint til þín Kata mín. Ég veit reyndar ekkert hvort þú lest þetta ennþá en þá er þetta bara svona svo að ég eigi eftir að muna þetta í framtíðinni.
Ég og Hekla vorum að lesa Fréttablaðið í morgun, þá sjáum við stærðarinnar mynd af Kötu á bls.15 of ég segi við Heklu ,Þetta er vinkona mömmu, manstu eftir henni?
Hekla: ,,VÁ! hvað hún er í flottum bol!!"
Ég: já alveg rosalega!
Hekla: Hún er rosalega sæt líka!
Svo, þar hefurðu það, kata mín, helvíti hefurðu litið vel út þennan daginn, ha!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
þó þú sért komin heim þá eru samt aðrir í vinnunni:) Blogga stelpukind!!
haahha var að sjá þetta...
djöfull er ég ánægð með að vera komin með grúpppíu sem er á fjórða aldursári!
Takk sigurrós mín fyrir gærkvöldið, þú ert snillingur og við erum þvílíkt ánægðar með þig!
Skrifa ummæli