mánudagur, apríl 30, 2007

,,Prump eða vindlosun um endaþarm"

Sverrir kallar úr eldhúsinu : Sigurrós, ertu í aðhaldi?
ég: hmm... nei ekki í dag, allavegana

Sverrir kemur þá fram með íslenskan lakkrís og nutella.... mmmmm þvílík snilld!!!
Er að búa til eftirrétt í hausnum úr þessum unaði!

En þá um kvöldið tók við einstaklega skemmtileg keppni milli okkar hjónanna, jú maður verður að skemmta sér við eitthvað. Keppnin ssnerist um hvor væri með verri prumpufýlu, því prumpukeppnin fór út í öfgar.
Mæli eindregið með þessu.

3 ummæli:

Unknown sagði...

hahahahahaha hugguleg stemmning hjá ykkur skötuhjúum!!

Nafnlaus sagði...

"Má bjóða þér prump í eftirrétt......?" einmitt - góði kokkurinn.

Sigrún

cockurinn sagði...

hahahaha hmm.. já takk bara.