sunnudagur, nóvember 04, 2007

GLEÐIFRÉTTIR!!!

Þorgerður hefur fætt lítinn strák!!!! Veit lítil sem engin smáatriði nema að hann er hraustur og sællegur og allt gekk vel.
Til hamingju Þorgerður og Arnaldur!!!!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með litla frænda og sendu kossa og hamingjuóskir til nýbakaðra foreldranna með litla prins.
Sigrún

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með litla molafrænda.... sendi líka kossa og hamingjuóskir til foreldranna nýbökuðu og megi þeim ganga vel í nýja hlutverkinu :)
bkv. Tobba frænka