jeminn eini... helgin varallsvakaleg verð ég nú bara að segja. Laugardagurinn fór í vinnu en þó ekki eins mikla og ég hélt var búin tiltölulega snemma, var frekar ánægð með það, þar sem ég vil helst eyða helgunum með einkadótturinni og manninum... það gekk allt saman vel svo eftir vinnu fórum við í afmæli til Gunna vinar Sverris, þar var ekkert smá vel veitt, kannski einum of vel, allavegana fyrir mína, varð svona líka pöddufull og vitlaus með meiru, segi ekki einu sinni frá því hvernig þetta endaði allt saman, segjum bara að það endaði ,,Sigurrósar 2 style" þið sem þekkið mig nógu vel vitið hvernig það er þegar hinn brjálaði og vitlausi helmingur minn hún Sigurrós 2 tekur yfir nr.1 það veit ekki á gott. En nóg um það.
Sunnudagurinn fór svo að sjálfsögðu í þynnku dauðans og smá hjálp í íbúð Ólu sys svo beint í ból, þannig að svona líður mér í dag:
Fiskur (19. febrúar - 20. mars):
Þú ert rugluð og týnd sál og hefur ekki hugmynd um hvernig þú átt að nýta hæfileika þína eða í hvaða átt þú átt að fara. Þú vilt vera alls staðar og upplifa allt. En þar sem þetta er ómögulegt, þá fer allt í vitleysu. En það gerir ekkert til, þú ert sérfræðingur í sjálfsblekkingum og því að flýja raunveruleikann.
Svo þar sem ég er einnig á þessum blessaða túr sem við kvenfólkiö þurfum að líða einu sinni í fokking mánuði sem mér finnst persónulega alllt allt of oft á ársgrundvelli þá líður mér einnig svona:
I hate myself today.
I don’t know what’s happening to me.
I hate my face today.
I think I look so shitty.
I have some sweat everywhere.
I’m not even shaved.
My hair all greasy.
I look disgusting.
My eyes are glued.
My lips are chaffed.
My legs are prickling.
And plus I’m stinky today.
How can I date someone with a face like that?
I know you’re gunna dump me again,
And I am gunna cry.
Cuz you want a perfect girl,
And I’m not what you expected.
You want a perfect girl,
And I look shitty today.
Maybe I should put some makeup,
And find some crazy outfits.
But I am very tired today
And I don’t care if I’m not pretty.
Should be like these girls,
Skinny and great all the time.
I’m still wearing my slippers
And eat all the candies at home.
I should sleep more,
And stop going out everyday.
I should focus more,
And stop complaining today.
Tell me, How can I date someone with a face like that?
I know you’re gunna dump me again,
And I am gunna cry.
Cuz you want a perfect girl,
And I’m not so perfect.
You want a perfect girl,
And I look shitty today.
Skemmtilegt ha!
Karlmenn bara vita ekki hvað þeir hafa það gott! Helvítin ykkar!!!
Nei þetta var nú kannski of gróft hjá mér þarna, hún Sigurrós 2 er greinilega ekki alveg dauð eftir laugardaginn!
Best að fara og reyna eftir fremsta megni að deyða tíkina.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
hahahaha, ég gæti til dæmis kyrkt einhvern núna.
hahaha já kannast ekkert við þá tilfinningu
hvað er að ykkur systrum þessa dagana? Ég er feit og þreytt og langar að lesa blogg og þá eruð þið bara ekkert að blogga..... búhúúú
Skrifa ummæli